Campbell handtekin á Heathrow

00:00
00:00

Of­ur­fyr­ir­sæt­an Na­omi Camp­bell var hand­tek­in á Heathrow flug­velli í dag, og er gefið að sök að hafa skyrpt á lög­regluþjón. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem fregn­ir ber­ast af því, að Camp­bell veit­ist að fólki.

Talsmaður lög­regl­unn­ar í London vildi ein­ung­is segja, að kona hefði verið hand­tek­in á vell­in­um grunuð um árás á lög­regluþjón. Ekki ligg­ur fyr­ir hvort at­vikið átti sér stað í flug­stöðinni, eða um borð í flug­vél.

Í fyrra játaði Camp­bell, sem er 37 ára, að hafa hent farsíma sín­um í þjón­ustu­stúlku er þær deildu um galla­bux­ur sem fyr­ir­sæt­an saknaði. Var Camp­bell þá dæmd til að gegna sam­fé­lagsþjón­ustu og sækja reiðistjórn­un­ar­nám­skeið.

Naomi Campbell.
Na­omi Camp­bell. Reu­ters
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Eitthvað verður á vegi þínum þegar þú áttir síst von á því. Umhyggja þín fyrir sjálfum þér gefur þér sjálfstraust. Sýndu öðrum þolinmæði.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Eitthvað verður á vegi þínum þegar þú áttir síst von á því. Umhyggja þín fyrir sjálfum þér gefur þér sjálfstraust. Sýndu öðrum þolinmæði.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir