Campbell handtekin á Heathrow

Ofurfyrirsætan Naomi Campbell var handtekin á Heathrow flugvelli í dag, og er gefið að sök að hafa skyrpt á lögregluþjón. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem fregnir berast af því, að Campbell veitist að fólki.

Talsmaður lögreglunnar í London vildi einungis segja, að kona hefði verið handtekin á vellinum grunuð um árás á lögregluþjón. Ekki liggur fyrir hvort atvikið átti sér stað í flugstöðinni, eða um borð í flugvél.

Í fyrra játaði Campbell, sem er 37 ára, að hafa hent farsíma sínum í þjónustustúlku er þær deildu um gallabuxur sem fyrirsætan saknaði. Var Campbell þá dæmd til að gegna samfélagsþjónustu og sækja reiðistjórnunarnámskeið.

Naomi Campbell.
Naomi Campbell. Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert traustur vinur og þeir sem umgangast þig vita það og einnig að þú gleymir ekki því sem gert er á þinn hlut eða þinna. Skrifaðu bestu hugmyndirnar þínar niður og farðu eftir þeim.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert traustur vinur og þeir sem umgangast þig vita það og einnig að þú gleymir ekki því sem gert er á þinn hlut eða þinna. Skrifaðu bestu hugmyndirnar þínar niður og farðu eftir þeim.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup