Mariah Carey slær kónginum við

María Carey.
María Carey. Reuters

Í átjánda sinn hef­ur söng­dís­inni Maríu Carey tek­ist að kom­ast á topp Bill­bo­ard-smá­skífulist­ans, með lag­inu „Touch My Body“.

Með þessu af­reki slær María við sjálf­um El­vis Presley og aðeins Bítl­arn­ir geta státað af því að hafa átt betra gengi að fagna hjá Bill­bo­ard, með 20 lög í efsta sæti.

En María virðist ekki ætla að láta ár­ang­ur­inn stíga sér til höfuðs og aðspurð sagðist hún ekki geta sett sig á stall með þeim lista­jöfr­um sem um­byltu ekki aðeins tón­list­inni held­ur breyttu heim­in­um.

Lagið sem kom Maríu upp fyr­ir El­vis er fyrsta smá­skíf­an af plöt­unni EMC2 sem koma á út 16. apríl. Plat­an er einskon­ar fram­hald af plöt­unni The Emancipati­on of Mimi sem kom út árið 2005 og var mest selda plat­an það árið.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Þið ættuð ekki að hika við að þiggja aðstoð vina ykkar, sem eru heilir og bjóða hana af góðum hug. Byrjaðu að tala einungis vel um sjálfan þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
2
Jill Man­sell
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Col­leen Hoo­ver
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Þið ættuð ekki að hika við að þiggja aðstoð vina ykkar, sem eru heilir og bjóða hana af góðum hug. Byrjaðu að tala einungis vel um sjálfan þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
2
Jill Man­sell
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Col­leen Hoo­ver