Mariah Carey slær kónginum við

María Carey.
María Carey. Reuters

Í átjánda sinn hef­ur söng­dís­inni Maríu Carey tek­ist að kom­ast á topp Bill­bo­ard-smá­skífulist­ans, með lag­inu „Touch My Body“.

Með þessu af­reki slær María við sjálf­um El­vis Presley og aðeins Bítl­arn­ir geta státað af því að hafa átt betra gengi að fagna hjá Bill­bo­ard, með 20 lög í efsta sæti.

En María virðist ekki ætla að láta ár­ang­ur­inn stíga sér til höfuðs og aðspurð sagðist hún ekki geta sett sig á stall með þeim lista­jöfr­um sem um­byltu ekki aðeins tón­list­inni held­ur breyttu heim­in­um.

Lagið sem kom Maríu upp fyr­ir El­vis er fyrsta smá­skíf­an af plöt­unni EMC2 sem koma á út 16. apríl. Plat­an er einskon­ar fram­hald af plöt­unni The Emancipati­on of Mimi sem kom út árið 2005 og var mest selda plat­an það árið.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Til er máltæki sem segir, ekki reyna að selja það sem þegar er selt. Aðrir sýna mikinn samstarfsvilja. Gættu þess að lofa ekki upp í ermina á þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
2
Jill Man­sell
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Col­leen Hoo­ver
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Til er máltæki sem segir, ekki reyna að selja það sem þegar er selt. Aðrir sýna mikinn samstarfsvilja. Gættu þess að lofa ekki upp í ermina á þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
2
Jill Man­sell
3
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Col­leen Hoo­ver