Fossar rísa í New York

Fossar Ólafs Elíassonar að rísa í New York
Fossar Ólafs Elíassonar að rísa í New York mbl.is/Birna Anna

Verkamenn eru að reisa rúmlega 30 metra háan turn úr stillansaefni við Austurá, sem rennur til hafs milli Manhattan-eyju og hverfanna The Bronx og Queens í New York. Þetta er fyrsti stallurinn af fjórum sem fossar listamannsins Ólafs Elíassonar munu falla fram af í Austurá í sumar.

Þessi fyrsti foss er nokkuð fyrir ofan Brooklyn-brúna, sem er eitt af kennileitum borgarinnar, en annar mun flæða undir brúnni. Fossarnir verða knúðir vistvænni orku og lýstir upp eftir sólsetur.

Public Art-sjóðurinn, sem fjármagnar verkið, hefur unnið með yfir 500 listamönnum á þremur áratugum en stjórnendur sjóðsins segja þetta metnaðarfyllsta og dýrasta verkefnið til þessa.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert traustur vinur og þeir sem umgangast þig vita það og einnig að þú gleymir ekki því sem gert er á þinn hlut eða þinna. Skrifaðu bestu hugmyndirnar þínar niður og farðu eftir þeim.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert traustur vinur og þeir sem umgangast þig vita það og einnig að þú gleymir ekki því sem gert er á þinn hlut eða þinna. Skrifaðu bestu hugmyndirnar þínar niður og farðu eftir þeim.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup