Fossar rísa í New York

Fossar Ólafs Elíassonar að rísa í New York
Fossar Ólafs Elíassonar að rísa í New York mbl.is/Birna Anna

Verkamenn eru að reisa rúmlega 30 metra háan turn úr stillansaefni við Austurá, sem rennur til hafs milli Manhattan-eyju og hverfanna The Bronx og Queens í New York. Þetta er fyrsti stallurinn af fjórum sem fossar listamannsins Ólafs Elíassonar munu falla fram af í Austurá í sumar.

Þessi fyrsti foss er nokkuð fyrir ofan Brooklyn-brúna, sem er eitt af kennileitum borgarinnar, en annar mun flæða undir brúnni. Fossarnir verða knúðir vistvænni orku og lýstir upp eftir sólsetur.

Public Art-sjóðurinn, sem fjármagnar verkið, hefur unnið með yfir 500 listamönnum á þremur áratugum en stjórnendur sjóðsins segja þetta metnaðarfyllsta og dýrasta verkefnið til þessa.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup