Zellweger segist vera hræðileg stjarna

Renée Zellweger
Renée Zellweger Reuters

Leikkonan Renée Zellweger fer með hlutverk í ruðnings-kvikmyndinni Leatherheads sem George Clooney leikstýrir. Hann undirbjó kvikmyndina í áratug og segist hafa haft Zelweger í huga allan tímann, í hlutverk fréttakonu.

„Hún var eina leikkonan sem passaði í hlutverkið, nokkrar senur voru hreinlega skrifaðar fyrir röddina í henni,“ segir Clooney. Þau Zellweger eru afar góðir vinir, tala saman í hverri viku og Zellweger segir þau alltaf vera að hittast Um árabil hafa verið sagðar um þau sögur, að þau séu leynilegt par. Zellweger er sama.

„Mér er sama því það sem er skrifað gerir mig að svo miklu áhugaverðari manneskju en ég er í raun, sérstaklega þegar sagt er að George Clooney sé leynilegur eiginmaður minn. Ég er hræðileg kvikmyndastjarna. Alls ekki góð í því hlutverki. Ég get stundum þóst vera það en það reynir á.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup