Miðasala á James Blunt hefst á fimmtudag

James Blunt.
James Blunt. Reuters

Miðasala á tónleika James Blunt í nýjum sal Laugardalshallarinnar þann 12. júní nk. hefst fimmtudaginn 10. apríl kl. 10 á Miði.is og öllum afgreiðslustöðum Miða.is. Eingöngu er selt í númeruð sæti.

Í A+ svæði mun kosta 14.900 krónur, í A svæði mun kosta 12.900 krónur, í B svæði mun kosta 9.900 krónur og í C svæði mun kosta 5.900 krónur. Á A+ svæðinu verða eingöngu 300 sæti í boði en þau eru öll fyrir miðjum sal beint fyrir framan sviðið.

MasterCard forsala fer fram daginn áður, miðvikudaginn 9. apríl og hefst hún klukkan 10 á sömu stöðum.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar