Bach fyrir börnin

Nemendum Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi var boðið að kynnast klassískri tónlist í Seltjarnarneskirkju í morgun.  Friðrik Vignir Stefánsson, organisti kirkjunnar, kynnti tónskáldið Johann Sebastian Bach fyrir nemendum 5. og 6. bekkjar.

Friðrik er að kynna Bach fyrir skólakrökkum í fyrsta sinn og segir klassíska tónlist góða tilbreytingu fyrir yngri kynslóðina sem hlustar mest á popptónlist.  Nemendurnir sem hlýddu á tónlistina voru ánægðir með kynninguna og létu vel af klassískri tónlist. 
 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup