Á leið á heimsmeistaramót

Dansparið Sigurður Már Atlason og Sara Rós Jakobsdóttir frá Dansskóla Hafnarfjarðar heldur til Danmerkur til að taka þar þátt í heimsmeistaramóti í dansi sem fram fer í Árósum um helgina. Sigurður og Sara eru bæði 15 ára gömul og hafa dansað frá unga aldri, en bæði hófu dansnám sex ára gömul. Þau hafa dansað saman sl. átta ár og á þeim tíma unnið fjölda verðlauna. Þau eru margfaldir Íslandsmeistarar og hafa auk þess unnið til verðlauna erlendis, náðu t.d. 1. sæti í Latin-dönsum á Copenhagen Open árið 2007. Sigurður og Sara dansa alla tíu samkvæmisdansana sem samanstanda af fimm Ballroom-dönsum og fimm Latin-dönsum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir