Verðandi prinsessa: Marie Jóakims verður Dani

Jóakim prins og unnusta hans Marie Cavallier.
Jóakim prins og unnusta hans Marie Cavallier. AP

Danska þingið samþykkti í gær að veita Marie Cavallier, heitkonu Jóakims prins, danskan ríkisborgararétt. Hún var áður franskur ríkisborgari, en kaus að fara sömu leið og prinsessurnar Alexandra Manley og Mary Donaldson, sem fengu ríkisborgararétt áður en þær gengu að eiga Danaprinsa.

Marie og Jóakim munu ganga í hjónaband 24. maí næstkomandi og er undirbúningur í fullum gangi í Amalíuborg.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir