Dansar fyrir þjóðhöfðingja

Óperuhúsið í Ósló
Óperuhúsið í Ósló Reuters

Íslenskur ballettdansari, Kári Freyr Björnsson, dansar í kvöld með norska Þjóðarballettinum á galasýningu í nýja óperuhúsinu í Ósló sem verður um leið tekið formlega í notkun. Þjóðhöfðingjar Norðurlandanna verða meðal áhorfenda, þ. á m. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og forsetafrúin Dorrit Moussaieff.

Auk dansverka verða flutt lög úr ýmsum óperum sem og önnur tónlist og allt sýnt í beinni útsendingu í norska ríkissjónvarpinu, NRK.

Óperuhúsið hannaði arkitektastofan Snöhetta og þykir það afar fagurlega hannað og glæsilegt í alla staði og hefur m.a. verið líkt við óperuhúsið í Sydney. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan