Paul Simon heldur tónleika í Laugardalshöll

Paul Simon
Paul Simon mbl.is

Paul Simon mun halda tónleika í Laugardalshöll þann 1. júlí næstkomandi.  Paul er best þekktur fyrir að vera annar hluti dúettsins Simon & Garfunkel, sem gerðu lög á borð við Sound Of Silence, Mr. Robinson, Homeward bound, The Boxer, America og Bridge Over Troubled Water, en Paul samdi öll þessi lög sem og flest önnur lög dúettsins. 

Í tilkynningu frá tónleikahaldara segir að með Paul í för verði einvalalið hljóðfæraleikara en Paul Simon er þekktur fyrir að safna að sér bestu mönnunum í faginu hvert sinn.

Miðasala á tónleika Paul Simon hefst þriðjudaginn 15. apríl.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir