Paul Simon heldur tónleika í Laugardalshöll

Paul Simon
Paul Simon mbl.is

Paul Simon mun halda tónleika í Laugardalshöll þann 1. júlí næstkomandi.  Paul er best þekktur fyrir að vera annar hluti dúettsins Simon & Garfunkel, sem gerðu lög á borð við Sound Of Silence, Mr. Robinson, Homeward bound, The Boxer, America og Bridge Over Troubled Water, en Paul samdi öll þessi lög sem og flest önnur lög dúettsins. 

Í tilkynningu frá tónleikahaldara segir að með Paul í för verði einvalalið hljóðfæraleikara en Paul Simon er þekktur fyrir að safna að sér bestu mönnunum í faginu hvert sinn.

Miðasala á tónleika Paul Simon hefst þriðjudaginn 15. apríl.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Menn líta til þín um lausn mála, þú veist að þú bregst ekki. Eftir nokkra daga færðu bestu fréttir lífs þíns.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
4
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Menn líta til þín um lausn mála, þú veist að þú bregst ekki. Eftir nokkra daga færðu bestu fréttir lífs þíns.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
4
Torill Thorup