Verslósigur í söngkeppni

Sigurður Þór Óskarsson, sigurvegari söngvakeppni framhaldsskólanna með verðlaunagripinn í kvöld.
Sigurður Þór Óskarsson, sigurvegari söngvakeppni framhaldsskólanna með verðlaunagripinn í kvöld. mbl.is/Eyþór Jóvinsson

Sigurður Þór Óskarsson frá Verzlunarskóla Íslands, sigraði í kvöld söngkeppni framhaldsskólanna sem var haldin í kvöld í Íþróttahöllinni á Akureyri. Í öðru sæti var Ingunn Kristjánsdóttir, fulltrúi Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra. Dagur Sigurðsson, fulltrúi Fjölbrautaskólans við Ármúla hafnaði í þriðja sæti keppninnar.

Er þetta í fyrsta skipti sem Versló sigrar í söngkeppni framhaldsskólanna en lagið sem Sigurður Þór flutti var íslensk útgáfa af lagi Damien Rice, The Professor.  

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka