Clooney-fatalína gerð upptæk

George Clooney.
George Clooney. FRED PROUSER

Tveir menn eru í haldi lög­regl­unn­ar í Mílanó eft­ir að upp komst að þeir höfðu í hyggju að koma á fót tísku­línu sem bar nafn leik­ar­ans Geor­ge Cloo­ney. Lög­regl­an lagði hald á efni til fatafram­leiðslu, arm­bandsúr og falsaða papp­íra. Að söng frétta­stof­unn­ar ANSA var ráðgert að hefja sölu á föt­un­um í næstu viku. Það var leik­ar­inn sjálf­ur sem komst á snoðir um fals­ar­ana og gerði lög­regl­unni á Ítal­íu viðvart. „Reyni ein­hver að selja ykk­ur föt eða úr með nafn­inu mínu á, þá vin­sam­leg­ast ekki kaupa,“ sagði Cloo­ney á blaðamanna­fundi í Róm þar sem hann var að kynna nýj­ustu mynd sína Le­ather­heads.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þú ert heimakær og ferðast helst ekki nema nauðsyn krefji. Taktu gleði þína því þú munt sjá að ótti þinn var ástæðulaus.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þú ert heimakær og ferðast helst ekki nema nauðsyn krefji. Taktu gleði þína því þú munt sjá að ótti þinn var ástæðulaus.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant