Clooney-fatalína gerð upptæk

George Clooney.
George Clooney. FRED PROUSER

Tveir menn eru í haldi lögreglunnar í Mílanó eftir að upp komst að þeir höfðu í hyggju að koma á fót tískulínu sem bar nafn leikarans George Clooney. Lögreglan lagði hald á efni til fataframleiðslu, armbandsúr og falsaða pappíra. Að söng fréttastofunnar ANSA var ráðgert að hefja sölu á fötunum í næstu viku. Það var leikarinn sjálfur sem komst á snoðir um falsarana og gerði lögreglunni á Ítalíu viðvart. „Reyni einhver að selja ykkur föt eða úr með nafninu mínu á, þá vinsamlegast ekki kaupa,“ sagði Clooney á blaðamannafundi í Róm þar sem hann var að kynna nýjustu mynd sína Leatherheads.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup