Britney Spears lenti í árekstri

Bandaríska poppstjarnan Britney Spears lenti í árekstri á Ventura-hraðbrautinni í Los Angeles um helgina. Britney, sem er 26 ára gömul, var undir stýri á Mercedes Benz-bifreið sinni þegar hún keyrði aftan á kyrrstæða Nissan-bifreið sem við það lenti á bifreið þar fyrir framan. Enginn meiðsl urðu á fólki og skemmdir munu hafa orðið minniháttar.

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Britney lendir í slíku atviki. Í ágúst á síðasta ári klessti hún á aðra bifreið í bílastæði í Los Angeles og árið 2006 sást til hennar þar sem hún var undir stýri með son sinn í fanginu.

Britney Spears
Britney Spears Reuters
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ættir að eiga betra með að einbeita þér nú þegar þú hefur sett þér takmark. Sinntu því skyldum þínum af kostgæfni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Karin Härjegård
5
Solja Krapu-Kallio
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ættir að eiga betra með að einbeita þér nú þegar þú hefur sett þér takmark. Sinntu því skyldum þínum af kostgæfni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Karin Härjegård
5
Solja Krapu-Kallio
Loka