Enga karlmenn, takk!

Kate Hudson
Kate Hudson Reuters

Bandaríska leikkonan Kate Hudson segist ekki hafa nokkurn áhuga á að koma sér í samband við karlmann um þessar mundir. Hudson, sem er 28 ára gömul, á fjögurra ára gamlan son með fyrrverandi eiginmanni sínum, Chris Robinson, söngvara rokksveitarinnar Black Crowes, og segist hún vilja einbeita sér að uppeldi sonar síns um þessar mundir. Orðrómur um að Hudson og leikarinn Owen Wilson séu að stinga saman nefjum að nýju hefur verið hávær, en þau áttu í skammvinnu ástarsambandi í fyrra. Hudson þvertekur þó fyrir það. „Ég hef engan áhuga á stefnumótum um þessar mundir. Ég hef engan áhuga á karlmönnum sem skilja ekki að þeir eru ekki það sem skiptir mestu máli í mínu lífi,“ sagði leikkonan í nýlegu viðtali.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan