Kiefer með nýja kærustu

AP

Íslands­vin­ur­inn Ki­efer Sut­herland er kom­inn með nýja kær­ustu, og segja vin­ir hans að hann hafi haft veru­lega gott af því að dúsa í fang­elsi.

Sú heppna heit­ir Si­obh­an Bonnouvrier og er 36 ára tísku­rit­stjóri tíma­rits­ins Allure. Ki­efer er 41 árs.

Vin­ir þeirra segja að sam­bandið sé gott og allt stefni í að það verði al­var­legt.

„Fang­elsis­vist­in er eitt­hvað það besta sem komið hef­ur fyr­ir Ki­efer. Hann varð hrædd­ur og tók sig sam­an í and­lit­inu. Ki­efer er loks­ins að full­orðnast - og breyt­ing­in er að nokkru leyti Si­obh­an að þakka ... hún hef­ur gjör­breytt hon­um á ör­fá­um vik­um. Hún læt­ur hvorki frægð hans né al­ræmda fortíð hafa hin minnstu áhrif á sig.“

Ki­efer sat í fang­elsi í 48 daga í kring­um jól og ára­mót eft­ir að hann var hand­tek­inn fyr­ir ölv­unar­akst­ur í sept­em­ber, þegar hann var á skil­orði vegna ann­ars ölv­unar­akst­urs­dóms frá 2004.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Samræður við vini og nána félaga koma að gagni í dag, sérstaklega um afmörkuð málefni. Mundu bara að aðgát skal höfð í nærveru sálar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Samræður við vini og nána félaga koma að gagni í dag, sérstaklega um afmörkuð málefni. Mundu bara að aðgát skal höfð í nærveru sálar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell