Kohl að gifta sig aftur

Maike Richter og Helmut Kohl.
Maike Richter og Helmut Kohl. AP

Helmut Kohl, fyrr­um kansl­ari Þýska­lands, ætl­ar brátt að gift­ast unn­ustu sinni, Maike Richter. Talsmaður skrif­stofu kansl­ar­ans fyrr­ver­andi vildi ekki upp­lýsa hvenær brúðkaupið verði en blaðið Bild seg­ir að Kohl hafi þegar skýrt fjöl­skyldu sinni og vin­um frá þessu og muni ganga í það heil­aga eins fljótt og unnt er.

Kohl, sem er 78 ára, er enn að jafna sig eft­ir meiðsli sem hann fékk þegar hann datt í húsi sínu í Ludwigs­hafen í fe­brú­ar.

Þau Kohl kynnt­ust árið 2005, fjór­um árum eft­ir að Hann­el­ore, eig­in­kona Kohls, framdi sjálfs­morð árið 2001. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Þótt miklar annir séu hjá þér máttu ekki vanrækja sjálfan þig. Vertu viss um að þeir sem málið varðar viti ótvírætt hvað þú ert að pæla.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Þótt miklar annir séu hjá þér máttu ekki vanrækja sjálfan þig. Vertu viss um að þeir sem málið varðar viti ótvírætt hvað þú ert að pæla.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir