Fyrrverandi rapparinn Vanilla Ice hefur verið handtekinn í Flórída fyrir að beita eiginkonu sína ofbeldi. Eftir um sólarhrings rifrildi hjónanna, sem snerist um kaupæði eiginkonunnar, ákvað eiginkonan að kalla eftir aðstoð lögreglunnar þar sem Vanilla Ice var farinn að láta hnefana tala.