Ákærð fyrir að hrella Caruso

David Caruso.
David Caruso. Reuters

Aust­ur­rísk kona er nú fyr­ir rétti í Inns­bruck ákærð fyr­ir að hrella banda­ríska leik­ar­ann Dav­id Caru­so, sem fer með aðal­hlut­verkið í sjón­varpsþátt­un­um „CSI: Miami.“ Er hún m.a. sögð hafa hótað hon­um líf­láti.

Sak­sókn­ari held­ur því fram, að kon­an hafi sent rúm­lega eitt hundrað bréf til Caru­sos og elt hann á rönd­um til að fá eig­in­hand­arárit­un. Eft­ir að hann hafi neitað kon­unni um árit­un hafi hún hótað að drepa hann.

Kon­an er 41 árs, frá Týról. Hún var hand­tek­in eft­ir rann­sókn banda­rísku al­rík­is­lög­regl­unn­ar og aust­ur­rísku lög­regl­unn­ar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Gætið þess að láta ekki áhuga ykkar á einhverri hugmynd verða að þráhyggju. Kaupin þín verða ekki af verra taginu þar sem þú hefur mikla hæfileika til að versla ódýrt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Gætið þess að láta ekki áhuga ykkar á einhverri hugmynd verða að þráhyggju. Kaupin þín verða ekki af verra taginu þar sem þú hefur mikla hæfileika til að versla ódýrt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell