Beckham og Cruise kaupa knattspyrnufélag

Reuters

Fregnir herma að David Beckham og Tom Cruise ætli í sameiningu að kaupa knattspyrnufélag. David er í mun að hafa nóg að gera þegar að því kemur að hann leggi skóna á hilluna, og er sannfærður um að Cruise verði góður samstarfsmaður.

Þeir félagarnir vonast til að frægð sín muni laða einhverja af bestu knattspyrnuköppum heims til liðsins, en ekki liggur fyrir hvort þeir ætli að kaupa félag í Bretlandi eða Bandaríkjunum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir