„Fyndnasta og skemmtilegasta Eurovision myndbandið "

Myndband með framlagi Íslands til Eurovision, laginu „This is My Life“, hefur verið frumsýnt og má sjá það á vef Nova.

„Við förum aðra leið í myndbandagerð að þessu sinni. Við ákváðum að fara ekki þessa hefðbundnu Eurovision - myndbandaleið," segir Friðrik Ómar söngvar Eurobandsins.

„Þeir örfáu sem hafa séð videóið segja að þetta sé fyndnasta og skemmtilegasta Eurovision myndband sem Ísland hefur sent frá sér"

„Við leggjum mesta áherslu á að kynna lagið okkar ytra en þaðan koma stigin sem koma okkur upp úr forkeppninni.

Myndbandið er gert á vissan hátt fyrir internetið en við munum að sjálfsögðu leyfa Íslendingum að njóta þess fyrst."

Myndbandið má sjá hér.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar