Stór afmælisgjöf

Emma Watson með samleikurum sínum Daniel Radcliffe og Rupert Grint.
Emma Watson með samleikurum sínum Daniel Radcliffe og Rupert Grint. Reuters

Breska leikkonan Emma Watson fékk hvorki meira né minna en 10,5 milljónir punda, um 1,5 milljarða íslenskra króna, í afmælisgjöf þegar hún varð 18 ára á þriðjudaginn. Watson, sem er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Hermione Granger í myndunum um Harry Potter, varð fjárráða þegar hún varð 18 ára, og fékk því aðgang að því fé sem hún hefur unnið sér inn. Hún segist ætla að leggja peningana inn á banka, og fara svo á námskeið um hvernig sé best að höndla slíka fjármuni.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan