Tugir þúsunda skoða Eurovisionmyndband

Úr myndbandinu, sem frumsýnt var í dag.
Úr myndbandinu, sem frumsýnt var í dag.

Um 20 þúsund manns höfðu nú undir kvöld skoðað myndband með framlagi Íslands til Eurovision, laginu „This is My Life“, en það var frumsýnt og má sjá það á vef Nova í dag og í farsímum tengdum þjónustu félagsins.

Að sögn Nova er þetta í fyrsta sinn sem myndband er frumsýnt á farsíma.

Friðrik Ómar,  söngvari Eurobandsins, sagði við mbl.is í dag, að myndbandið væri gert á vissan hátt fyrir netið og mest áhersla yrði lögð á á að kynna lagið ytra.

Myndbandið má sjá hér.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú munt fá góða hugmynd um hvernig hægt sé að bæta ákveðna hluti heima. Þú færð eitthvað gefins í dag sem mun kæta þig mikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú munt fá góða hugmynd um hvernig hægt sé að bæta ákveðna hluti heima. Þú færð eitthvað gefins í dag sem mun kæta þig mikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson