Aniston „verður fallegri með aldrinum“

Jennifer Aniston.
Jennifer Aniston. Reuters

Jennifer Aniston „verður fallegri með aldrinum,“ segir John Maine, kastari hafnaboltaliðsins New York Mets, en hann er mikill aðdáandi leikkonunnar.

Maine er 26 ára, en Aniston er 39. Undanfarið hafa borist fregnir af því að hún eigi vingott við Owen Wilson.

Maine segir í viðtali við In Touch Weekly að hann sé yfir sig hrifinn af „eðlilegu“ útliti Anistons, en hann skortir orð til að lýsa því hve hrifinn hann sé af hárinu á henni.

„Hárið [á henni] er ótrúlegt!“

„Mér finnst hún verða sífellt fallegri með aldrinum. En ef ég hitti hana einhverntíma verð ég örugglega svo stressaður að ég dett á hausinn!“

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir