Damion Rice leikur í Bræðslunni

Damien Rice.
Damien Rice.

Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice verður meðal þeirra sem koma fram á tónlistarhátíðinni Bræðslunni á Borgarfirði eystra helgina 25.-27. júlí í sumar. Einnig verða Emilíana Torrini og Magni Ásgeirsson meðal flytjenda.

Tónlistarhátíðin Bræðslan dregur nafn sitt af samnefndum síldarskúr þar sem tónleikar hátíðarinnar fara fram í ansi skemmtilegri umgjörð.

Damien Rice hefur tvívegis haldið tónleika hér á landi og gefið út tvær plötur sem notið hafa mikilla vinsælda. Hann hefur verið beðinn um að koma fram á þrennum tónleikum Leonard Cohen á Írlandi í sumar.

Emilíana Torrini.
Emilíana Torrini. mbl.is/Árni Sæberg
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar