Bafta sjónvarpsverðlaunin afhent í kvöld

Judi Dench.
Judi Dench. Reuters

Breskar sjónvarpsstjörnur verða hylltar í kvöld þegar Bafta sjónvarpsverðlaunin verða afhent í Lundúnum í kvöld.  

Smáþáttaröðin Cranford er með flestar tilnefningar, eða fjórar talsins. Þar á meðal er Judi Dench tilnefnd sem besta leikkonan og meðleikkona hennar, Eileen Atkins, einnig.  

Sjónvarpsseríurnar TV Burp, The Street og Strictly Come Dancing keppa einnig um helstu verðlaun kvöldsins.   

Kynnir kvöldsins er leikarinn Graham Norton og fer verðlaunaafhendingin fram á The London Palladium. „Þetta verður frábært kvöld. Hingað koma allir í kvöld, mannfjöldinn og stjörnurnar,“ sagði Norton, að því er fram kemur á fréttavef BBC.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Loka