Bafta sjónvarpsverðlaunin afhent í kvöld

Judi Dench.
Judi Dench. Reuters

Breskar sjónvarpsstjörnur verða hylltar í kvöld þegar Bafta sjónvarpsverðlaunin verða afhent í Lundúnum í kvöld.  

Smáþáttaröðin Cranford er með flestar tilnefningar, eða fjórar talsins. Þar á meðal er Judi Dench tilnefnd sem besta leikkonan og meðleikkona hennar, Eileen Atkins, einnig.  

Kynnir kvöldsins er leikarinn Graham Norton og fer verðlaunaafhendingin fram á The London Palladium. „Þetta verður frábært kvöld. Hingað koma allir í kvöld, mannfjöldinn og stjörnurnar,“ sagði Norton, að því er fram kemur á fréttavef BBC.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir