Bond bíllinn hafnaði í sjónum

Bíllinn hans Bonds hafnaði í sjónum á norðurhluta Ítalíu.
Bíllinn hans Bonds hafnaði í sjónum á norðurhluta Ítalíu. Reuters

Aston Martin bifreið hafnaði í sjónum á norðurhluta Ítalíu þegar verið var að skutla honum á tökustað nýjustu Bond myndarinnar, Quantum of Solace.   

Mikilli rigningu er um að kenna en bílstjórinn missti stjórn á bifreiðinni með fyrrgreindum afleiðingum. Sjónvarpsstöðvar á Ítalíu sýndu myndir af bílnum sem er í mjög slæmu ástandi. Bílstjórinn var fluttur á sjúkrahús og voru meiðsli hans minniháttar, að því er fram kemur á fréttavef CNN.  

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar