Getur ekki horft á Hringadróttinssögu

Uma Thurman.
Uma Thurman. Reuters

Leikkonan Uma Thurman getur ekki með nokkru móti horft á Hringadróttinsþríleikinn eftir að hún hafnaði boði um að leika í myndunum á sínum tíma.

„Mér var boðið hlutverk. Ég vildi að ég hefði tekið því. Ég var nýbúin að eignast dóttur mína á þessum tíma og gat ekki hugsað mér að fara frá henni í heilt ár. Ó, ég óska þess að ég hefði bara stokkið út í djúpu laugina en svo fór sem fór.“

Kvikmyndirnar um Hringadróttinssögu Tolkiens eru enn einhverjar tekjuhæstu kvikmyndir sögunnar og hlutu að lokum 17 óskarsverðlaun. Lord of the Rings: Return of the King (Hilmir snýr heim) er næsttekjuhæsta kvikmynd allra tíma og halaði inn um 566 milljónir punda eða um 85 milljarða króna.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka