Madonna á toppinn í 13. sinn

Madonna.
Madonna. AP

Nýtt lag poppstjörnunnar Madonnu, 4 Minutes, fór í efsta sætið á breska vinsældarlistanum, sem birtur var í kvöld. Er þetta 13. lagið sem Madonna kemur í efsta sæti listans og hefur engum kvenlistamanni tekist slíkt jafn oft.

Justin Timberlake syngur með Madonnu í nýja laginu, sem ýtti laginu American Boy með  Estelle og Kanye West niður í 2. sætið eftir fjögurra vikna setu í því fyrsta.

Sú kona, sem næstoftast hefur komið lögum í efsta sæti breska vinsældarlistans er ástralska söngkonan Kylie Minogue, sem hefur átt 7 lög í efsta sæti.  

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup