Carey: Misnotkun að eignast börn

Söngkonan Mariah Carey
Söngkonan Mariah Carey Reuters

Söngkonan Mariah Carey hefur lýst því yfir að hún myndi upplifa það sem misnotkun að eignast börn.

„Ég vil ekki fá það á tilfinninguna að ég sé misnotuð. Ég veit að það er einkennilegt að segja þetta en þannig er ég bara. Þetta er örugglega eitthvað sem rekja má til áfalla sem ég upplifði í barnæsku,” segir hún í viðtali við breska tímaritið OK!.  

„Það er erfitt að eiga börn í þessum heimi. Ég held ekki að ég gæti menntað barn almennilega eins og stendur. Kannski seinna en ég hef í raun ekki hugsað út í það. Ég læt mér nægja að njóta þess að vera með hundinum mínum Jack." 

Carey hefur áður sagt að það sé alveg á hreinu að hún muni aldrei eignast barn utan hjónabands. „Eignist ég barn vil ég vera gift og í umhverfi sem býður upp á stöðugleika. Ég er ekki að segja að allir þurfi að hafa það þannig en þannig vil ég hafa hlutina,” sagði hún.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Loka