Seinasti vetur Spaugstofu?

Karl Ágúst Úlfsson, forsprakki Spaugstofunnar, segir allar líkur á því að næsti vetur verði seinasti vetur Spaugstofunnar í Sjónvarpinu. Næsta vor verða 20 ár liðin frá því þeir Karl, Sigurður Sigurjónsson, Örn Árnason, Pálmi Gestsson og Randver Þorláksson hleyptu Spaugstofunni af stokkunum og hafa þættirnir notið gríðarlegra vinsælda allar götur síðan.

Karl segir í samtali við Morgunblaðið í dag að þeir félagar vilji loka „þessum 20 ára hring“ á næsta ári og snúa sér síðan að einhverju öðru. Þá telur hann ekki ósennilegt að þeir Spaugstofumenn hafi sett heimsmet með því að vera í svo mörg ár með gamanþátt í sjónvarpi skipaðan sömu leikurum og höfundum allan tímann, þó að Randver sé ekki lengur í hópnum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú gerir miklar kröfur til sjálfs þín og annarra og setur sjálfum þér oft ströng skilyrði. Þú þrífst af skoðanaskiptum við starfsfélaga þína og leggur um leið þitt til þeirra mála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Harry Whittaker og Lucinda Riley
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Jojo Moyes
5
Carin Gerhardsen
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú gerir miklar kröfur til sjálfs þín og annarra og setur sjálfum þér oft ströng skilyrði. Þú þrífst af skoðanaskiptum við starfsfélaga þína og leggur um leið þitt til þeirra mála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Ragnar Jónasson
2
Harry Whittaker og Lucinda Riley
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Jojo Moyes
5
Carin Gerhardsen