Bjór á verði bensíns

Aðstandendur kráarinnar English Pub í Austurstrætinu hafa ákveðið að sýna stuðning sinn við málstað vörubílstjóra í verki, og ætla þeir því að bjóða bjór á sama verði og bensín frá kl. 17 til 19 í kvöld.

Algengt verð á einum lítra af bjór á öldurhúsum borgarinnar er í kringum 1.400 krónur og því ljóst að um nokkra búbót verður að ræða fyrir bjórþyrsta borgarbúa.

Að sögn Arnars Þórs Gíslasonar, framkvæmdastjóra staðarins   hafa vörubílstjórar boðað komu sína. Nú er bara spurning hvort þeir finni einhver bílastæði í Austurstrætinu...

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samtal við einhvern þér eldri og vitrari, hugsanlega um heimspeki eða trúmál, getur orðið þér lærdómsríkt. Notaðu daginn til þess að sletta úr klaufunum, láta hugann reika og slappa af.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samtal við einhvern þér eldri og vitrari, hugsanlega um heimspeki eða trúmál, getur orðið þér lærdómsríkt. Notaðu daginn til þess að sletta úr klaufunum, láta hugann reika og slappa af.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir