Sigur Rós í Abbey Road

Sigur Rós við Snæfellsskála
Sigur Rós við Snæfellsskála mbl.is/Gunnar

Fjór­menn­ing­arn­ir í Sig­ur Rós eru þessa dag­ana stadd­ir í hinu forn­fræga hljóðveri Abbey Road Studi­os í London ásamt upp­töku­stjór­an­um Flood. Þar vinna þeir að upp­tök­um á fimmtu breiðskífu sveit­ar­inn­ar sem mun vera kom­in langt á leið. Þegar Morg­un­blaðið hafði sam­band við Orra Pál Dýra­son, trommu­leik­ara sveit­ar­inn­ar, í gær stóðu yfir upp­tök­ur á strengja­sveit og barnakór í Hljóðveri 1 en það mun vera sér­hannað fyr­ir stór­ar hljóm­sveita- og kór­a­upp­tök­ur.

Það var hins veg­ar í Hljóðveri 2 sem Bítl­arn­ir unnu á ár­un­um 1962-1970. Orri seg­ir að það hafi sann­ar­lega verið áhrifa­ríkt að stíga þar inn fæti og snerta á sömu hljóðfær­um og Bítl­arn­ir notuðu við sín­ar tón­smíðar.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Hamingjumoli dagsins: Í stað þess að einblína á upphæð, kíló eða topp á tindi skaltu hreinsa hugann. Samskiptamynstur fjölskyldunnar flækist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Hamingjumoli dagsins: Í stað þess að einblína á upphæð, kíló eða topp á tindi skaltu hreinsa hugann. Samskiptamynstur fjölskyldunnar flækist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason