Toro leikstýrir Hobbitanum

Guillermo del Toro
Guillermo del Toro Reuters

Loksins eftir marga vikna sögusagnir hafa framleiðendur kvikmyndanna um Hobbitann tekið af skarið og staðfest að leikstjórinn Guillermo del Toro muni leikstýra bíómyndunum tveimur sem verða gerðar eftir bók J.R.R. Tolkien, Hobbitinn. Guillermo mun flytja til Nýja Sjálands og vera þar næstu fjögur árin til að vinna að gerð myndanna tveggja en myndirnar segja frá því sem gerðist áður en atburðir Hringadróttinssögu áttu sér stað en báðar myndirnar verða teknar upp samtímis.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup