Barnastjarna biðst afsökunar á myndum

Miley Cyrus, 15 ára bandarísk stúlka sem leikur Hannah Montana í vinsælum barna- og unglingasjónvarpsþáttum á vegum Disney kvikmyndafyrirtækisins, hefur beðist afsökunar á myndum, sem munu birtast af henni í næsta tölublaði tímaritsins Vanity Fair en á myndunum er Cyrus frekar lítið klædd.

Cyrus segist nú skammast sín fyrir myndirnar, sem ljósmyndarinn frægi Annie Leibovitz. Í síðustu viku, þegar tímaritið birti myndirnar opinberlega, sagði Cyrus hins vegar að henni þætti þær flottar.

Disney sjónvarpsstöðin segir, að 15 ára unglingur hafi verið blekktur vísvitandi með það að markmiði að selja tímarit. En tímaritið ver myndirnar og segir að öllum þyki þær vera fallegar og eðlilegar myndir af Miley.

Vefur Vanity Fair

Á myndunum sést Cyrus m.a. vafin í satínlak og horfir yfir öxl sér en bak hennar er bert. 

Miley Cyrus.
Miley Cyrus. Reuters
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka