Barnastjarna biðst afsökunar á myndum

00:00
00:00

Miley Cyr­us, 15 ára banda­rísk stúlka sem leik­ur Hannah Mont­ana í vin­sæl­um barna- og ung­linga­sjón­varpsþátt­um á veg­um Disney kvik­mynda­fyr­ir­tæk­is­ins, hef­ur beðist af­sök­un­ar á mynd­um, sem munu birt­ast af henni í næsta tölu­blaði tíma­rits­ins Vanity Fair en á mynd­un­um er Cyr­us frek­ar lítið klædd.

Cyr­us seg­ist nú skamm­ast sín fyr­ir mynd­irn­ar, sem ljós­mynd­ar­inn frægi Annie Lei­bovitz. Í síðustu viku, þegar tíma­ritið birti mynd­irn­ar op­in­ber­lega, sagði Cyr­us hins veg­ar að henni þætti þær flott­ar.

Disney sjón­varps­stöðin seg­ir, að 15 ára ung­ling­ur hafi verið blekkt­ur vís­vit­andi með það að mark­miði að selja tíma­rit. En tíma­ritið ver mynd­irn­ar og seg­ir að öll­um þyki þær vera fal­leg­ar og eðli­leg­ar mynd­ir af Miley.

Vef­ur Vanity Fair

Á mynd­un­um sést Cyr­us m.a. vaf­in í satínlak og horf­ir yfir öxl sér en bak henn­ar er bert. 

Miley Cyrus.
Miley Cyr­us. Reu­ters
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Gefðu leiðbeiningar, segðu hvað þú ert að hugsa, og ekki bara skrifa minnismiða, heldur láttu alla kvitta svo þú vitir að þeir hafi lesið hann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Gefðu leiðbeiningar, segðu hvað þú ert að hugsa, og ekki bara skrifa minnismiða, heldur láttu alla kvitta svo þú vitir að þeir hafi lesið hann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Loka