Gas! Hringitónn slær í gegn

Nýj­asta æðið í net­heim­um er hringitónn sem er upp­taka af kröft­ug­um viðvör­un­ar­hróp­um lög­reglu þegar piparúða var beitt á mót­mæl­end­ur við Rauðavatn í síðustu viku. „Gas! Gas! Gas! Af göt­unni!“ hróp­ar sér­sveit­armaður á upp­tök­unni eins og frægt er orðið, en mynd­skeið af átök­un­um var mikið sýnt í sjón­varpi.

Ung­ur Mos­fell­ing­ur setti hringitón­inn á netið, að eig­in sögn vegna þess að hon­um hefði þótt „svo­lítið kó­mískt mó­ment, þetta ösk­ur.“

Í gær höfðu ríf­lega 2.200 manns farið inn á síðuna gas.rlr.is og rúm­lega 1.000 sótt hringitón­inn.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu ekkert koma þér á óvart í dag. Taktu stjórnina í þínar hendur í stað þess að láta tilviljanirnar ráða ferðinni. Ekki velja að vinna bara og eiga ekkert einkalíf.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Láttu ekkert koma þér á óvart í dag. Taktu stjórnina í þínar hendur í stað þess að láta tilviljanirnar ráða ferðinni. Ekki velja að vinna bara og eiga ekkert einkalíf.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Loka