Kunnur breskur leikari slasaðist í bílslysi

Kris Marshall og Daisy Dononvan í myndinni Death at a …
Kris Marshall og Daisy Dononvan í myndinni Death at a Funeral.

Breski leik­ar­inn Kris Mars­hall, sem einkum er kunn­ur fyr­ir leik í sjón­varpsþátt­um, slasaðist á höfði þegar hann varð fyr­ir bíl í miðborg Bristol á laug­ar­dags­kvöld. Áverk­arn­ir eru ekki tald­ir mjög al­var­leg­ir en Mars­hall þarf að dvelja á sjúkra­húsi næstu daga.

Mars­hall, sem er 35 ára að aldri, vakti fyrst at­hygli þegar hann lék í sjón­varpsþáttaröðinni Fjöl­skylda mín, sem sýnd var í Sjón­varp­inu. Hann lék einnig m.a. í kvik­mynd­inni Love, Actually.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þér finnst annað fólk treysta um of á þig til þess að hjólin snúist. Allir hlutir kosta sitt en það er forgangsröðin sem skipti röllu máli.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þér finnst annað fólk treysta um of á þig til þess að hjólin snúist. Allir hlutir kosta sitt en það er forgangsröðin sem skipti röllu máli.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son