Kutcher er illa við skartgripi og ilmvötn

Ashton Kutcher.
Ashton Kutcher. Reuters

Leik­ar­an­um Asht­on Kutcher er illa við það þegar eig­in­kona hans Demi Moore not­ar ilm­vatn og skart­gripi.  

Kutcher veit­ir eig­in­konu sinni áminn­ingu ef hún óhlýðnast. “Finni ég lykt af ilm­vatni og við erum ekki að kela, þá er hún að nota of mikið af því,” sagði leik­ar­inn. Hann bætti við að sér fynd­ist að kon­ur sem not­ast við mikið af skart­grip­um líta ekki út fyr­ir að eiga mikið af pen­ing­um. Þær líta út fyr­ir að vera dug­leg­ar að eyða annarra manna pen­ing­um.  

Einnig fer það í taug­arn­ar á Kutcher ef eig­in­kon­an klæðist bux­um. Það er ekki nógu kven­legt að hans mati. “Ég kalla þetta Hillary Cl­int­on út­litið. Hún myndi líta bet­ur út ef hún færi úr buxna­dragt­inni og myndi líkja eft­ir Jackie Kenn­e­dy,” sagði Kutcher.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú munt eiga samræður við fjölskyldumeðlim um hvernig eigi að draga ákveðið mál fram í dagsljósið. Best er að allir viti hvað um er að vera, því þá geta allir lagst á eitt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú munt eiga samræður við fjölskyldumeðlim um hvernig eigi að draga ákveðið mál fram í dagsljósið. Best er að allir viti hvað um er að vera, því þá geta allir lagst á eitt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Loka