Undir fölsku flaggi

Jennifer Aniston.
Jennifer Aniston. Reuters

Leik­kon­an Jenni­fer Anist­on hef­ur skráð sig á einka­mála­vef und­ir fölsku nafni til þess að freista þess að ná sér í kær­asta. Í aug­lýs­ing­unni seg­ist hún vera hjúkr­un­ar­fræðing­ur og birt­ir mynd með sem hún fann í pönt­un­arlista.

„Hún vill kynn­ast manni án þess að hann viti að hún sé fræg leik­kona. Hún er for­vit­in hvaða viðbrögð hún fær við aug­lýs­ing­unni,“ sagði heim­ild­armaður tíma­rits­ins Grazia. „Hún valdi mynd af konu sem er á svipuðum aldri og hún, en ekki nein sér­stök feg­urðar­dís. Jenni­fer fannst hún hafa fal­legt bros. All­ar upp­lýs­ing­ar í aug­lýs­ing­unni eru eins ná­lægt sann­leik­an­um og hægt er án þess að hún komi upp um sig. Ef ein­hver svar­ar sem henni líst vel á, ætl­ar hún að skýra málið.“

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Mistökin eru til að læra af þeim svo hættu að refsa sjálfum þér og gerðu bara betur næst. Von og ótti eru eðlilegar tilfinningar og haldast oft í hendur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Mistökin eru til að læra af þeim svo hættu að refsa sjálfum þér og gerðu bara betur næst. Von og ótti eru eðlilegar tilfinningar og haldast oft í hendur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir