Beckham á afmæli í dag

Beckham er 33 ára gamall í dag
Beckham er 33 ára gamall í dag Reuters.

Knatt­spyrnugoðið Dav­id Beckham á af­mæli í dag og er kapp­inn orðinn 33 ára gam­all. Þetta kem­ur fram á kvik­mynda­vefn­um IMDB.

Beckham hef­ur átt á bratt­ann að sækja síðan hann flutti með fjöl­skyldu sína til Banda­ríkj­anna og hóf fer­il sinn með knatt­spyrnu­fé­lag­inu Los Ang­eles Galaxy. Meiðsli hafa hrjáð hann und­an­far­in ár en ný­lega hef­ur hann verið að gera það gott með liðinu og gömlu takt­arn­ir farn­ir að sýna sig. Þrátt fyr­ir háan fót­bolta­ald­ur virðist Beckham eiga nóg eft­ir.

Nokkr­ar fróðleiks­mol­ar í til­efni dags­ins:

Söngv­ar­inn Elt­on John er guðfaðir Brook­lyns og Rómeós sona Beckhams.

El­iza­beth Hurley er guðmóðir Brook­lyns og Rómeós.

Beckham er mjög hrædd­ur við fugla.

Beckham not­ar nýtt skóp­ar fyr­ir hvern leik að verðmæti 20.000 króna.

Beckham er eini maður­inn (sem vitað er um) sem Alex Fergu­son, knatt­spyrn­u­stjóri Man. Utd. hef­ur sparkað fót­bolta­skó í.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Mistökin eru til að læra af þeim svo hættu að refsa sjálfum þér og gerðu bara betur næst. Von og ótti eru eðlilegar tilfinningar og haldast oft í hendur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Mistökin eru til að læra af þeim svo hættu að refsa sjálfum þér og gerðu bara betur næst. Von og ótti eru eðlilegar tilfinningar og haldast oft í hendur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir