Skiptir 81 sinni um föt

Vinkonurnar fjórar í Beðmálum í borginni.
Vinkonurnar fjórar í Beðmálum í borginni. Reuters

Sarah Jessica Parker skiptir 81 sinni um alklæðnað í kvikmyndinni Beðmál í borginni, þar sem hún fer með hlutverk Carrie Bradshaw. Vinkonur hennar þrjár í myndinni skipta þar alls um 200 sinnum um föt.

Þetta kom fram í viðtali sem þær áttu við Opru Winfrey í þætti hennar. Þar sagði Oprah að myndin ylli engum vonbrigðum hvað tísku varðar.

Parker greindi frá því nýverið að þótt Carrie sé fræg fyrir sundurgerð í fatasmekk eigi hún sjálf ekki mikið af fötum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú munt fá góða hugmynd um hvernig hægt sé að bæta ákveðna hluti heima. Þú færð eitthvað gefins í dag sem mun kæta þig mikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú munt fá góða hugmynd um hvernig hægt sé að bæta ákveðna hluti heima. Þú færð eitthvað gefins í dag sem mun kæta þig mikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson