Hrellir Umu Thurman fundinn sekur

Leikkonan Uma Thurman á þriðja degi réttarhaldanna þann 1. maí …
Leikkonan Uma Thurman á þriðja degi réttarhaldanna þann 1. maí 2008. Reuters.

Kviðdómur í Manhattan í Bandaríkjunum hefur úrskurðað fyrrum geðsjúkling sekan um að hafa hrellt og áreitt leikkonuna Umu Thurman.

Saksóknarar sögðu að Jordan hefði hrellt Thurman með vissu millibili í þrjú ár. Það sást til hans fyrir framan hús hennar og einnig lét hann sjá sig á kvikmyndatökustað þar sem hún var. Einnig sendi hann Thurman furðuleg kort og bréf. Foreldrar Thurman sögðu að maðurinn hefði hringt til þeirra og verið í mjög annarlegu ástandi.  

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar