Amy Winehouse handtekin

00:00
00:00

Söng­kon­an Amy Winehou­se hef­ur verið hand­tek­in eft­ir að lög­reglu var af­hent mynd­band þar sem á að sjást til henn­ar neyta fíkni­efna. 

Fram kem­ur á frétta­vef BBC að Amy hafi mætt í viðtal í dag hjá lög­reglu vegna meintr­ar fíkni­efna­vörslu og að hún hafi verið hand­tek­in í kjöl­far þess.  Þá kem­ur fram að hún sé í haldi vegna rann­sókn­ar á mynd­band­inu, sem var af­hent lög­reglu í janú­ar.
 
Mynd­irn­ar af Amy reykj­andi pípu með meint­um fíkni­efn­um voru auk þess birt­ar í breska dag­blaðinu The Sun.  Talsmaður Amy seg­ir hana hafa farið á lög­reglu­stöðina af fús­um vilja og að hún sé til­bú­in til sam­starfs við lög­reglu. Þá kem­ur fram að hóp­ur ljós­mynd­ara og mynda­töku­manna hafi stillt sér upp fyr­ir fram­an lög­reglu­stöðina þar sem talið er að Amy sé í yf­ir­heyrslu, og bíði eft­ir að hún komi út.

Amy Winehouse.
Amy Winehou­se. AP
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þolinmæði þrautir vinnur allar og það munt þú reyna eins og svo margir aðrir. Láttu reyna á samstarfsvilja annarra því sigurinn er sætari í hóp.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þolinmæði þrautir vinnur allar og það munt þú reyna eins og svo margir aðrir. Láttu reyna á samstarfsvilja annarra því sigurinn er sætari í hóp.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir