Cattrall vill yngri karlmenn

Kim Cattrall.
Kim Cattrall. AP

Leikkonan Kim Cattrall vill frekar yngri menn en jafnaldra sína því þeir hafa ekki roð við henni.  

Cattrall, sem er 51 árs gömul, hefur verið í sambandi við kokkinn Alan Wyse undanfarin fjögur ár og er hann 23 árum yngri. Henni finnst þau smellpassa saman. „Ég hef komist að því að margir karlmenn hafa ekki roð við mér,“ sagði leikkonan.

Sex and the City
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar