Dýrmætur texti hjá John Lennon

Skjal sem inniheldur handskrifaðan texta lagsins „Give Peace a Chance“ verður boðið upp á uppboði í London í sumar. Talið er að það muni seljast fyrir um 30 til 45 milljónir króna. 

Lennon skrifaði textann á sama tíma og hann lá í rúmi með Yoko-Ono í átta daga árið 1969 á hótelherbergi í Montréal. Hægt er að líta á skjalið hjá Christie’s uppboðinu í New York þangað til á laugardag.

 Forsvarsmenn Christie’s segja að Lennon hafi gefið 16 ára stúlku að nafni Gail Renard skjalið. Lennon hljóðritaði lagið í hótelherberginu ásamt 50 gestum
John Lennon.
John Lennon. Reuters.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Menn líta til þín um lausn mála, þú veist að þú bregst ekki. Eftir nokkra daga færðu bestu fréttir lífs þíns.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
4
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Menn líta til þín um lausn mála, þú veist að þú bregst ekki. Eftir nokkra daga færðu bestu fréttir lífs þíns.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
4
Torill Thorup