Carey staðfestir að hún sé gift

Mariah Carey
Mariah Carey Reuters

Bandaríska söngkonan Mariah Carey hefur staðfest að hún hafi gifst rapparanum Nick Cannon þann 30. apríl. „Okkur finnst við sannarlega vera sálufélagar. Ég hef aldrei talið að slík ást væri í kortunum mínum,” segir hún í viðtali við tímaritið People

„Hún er fögur að utanverðu og tíu sinnum fallegri að innanverðu,” segir Nick um hins nýju eiginkonu sína í viðtali við tímaritið.    Forsvarsmenn People höfðu áður greint frá því að þeir hefðu tryggt sér einkarétt á myndum úr brúðkaupinu. 

Mariah, sem er 38 ára, og Nick, sem er 27 ára,  kynntust fyrir sex vikum er hann kom fram í mynbandi við lag hennar 'Bye Bye' og fór brúðkaup þeirra fram á Bahamaeyjum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft ekki að taka heiðurinn af því sem þú gerir svo vel, en það væri frábært ef þú gerðir það. Láttu það bara eftir þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Anna Sundbeck Klav
4
Colleen Hoover
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft ekki að taka heiðurinn af því sem þú gerir svo vel, en það væri frábært ef þú gerðir það. Láttu það bara eftir þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Anna Sundbeck Klav
4
Colleen Hoover
5
Birgitta H. Halldórsdóttir