Heath Ledger: Uppseldur

Heath Ledger í hlutverki Jokersins í Dark Knight
Heath Ledger í hlutverki Jokersins í Dark Knight Reuters

„Það er ekk­ert eft­ir í vöru­hús­inu okk­ar. Fólk þarf að bíða dágóða stund ef það vill næla sér í svona,“ sagði starfsmaður leik­fanga­versl­un­ar­inn­ar Toys 'R' Us í viðtali við The New York Times varðandi þann gríðarlega áhuga sem viðskipta­vin­ir sýndu leik­fanga­köll­um sem byggðir eru á kvik­mynd­inni The Dark Knig­ht. Leik­föng­in eru uppseld í nær öll­um leik­fanga­versl­un­um New York-borg­ar og marg­ar búðir eru á biðlista eft­ir að fá þessi vin­sælu leik­föng á lag­er.

Biðraðir á Times Square

Biðröð af æst­um aðdá­end­um myndaðist fyr­ir fram­an versl­un Toys 'R' Us á Times Square í New York þegar leik­föng­in fóru í sölu og þurftu marg­ir frá að hverfa án þess að fá hinn vin­sæla Jóker-leik­fangakall.

Leik­föng­in eru seld á tæp­ar 800 krón­ur í leik­fanga­versl­un­um í Banda­ríkj­un­um en nú þegar er farið að braska með leik­föng­in á upp­boðsvefn­um eBay og þar er verðið nokkru hærra, um 2000 krón­ur.

Í hnot­skurn
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Hlutirnir gerast hraðar í kringum þig en þér finnst þægilegt. þú værir til í að vinna með öðrum að stórum málum, en þú þarft að vera í einrúmi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Hlutirnir gerast hraðar í kringum þig en þér finnst þægilegt. þú værir til í að vinna með öðrum að stórum málum, en þú þarft að vera í einrúmi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir