Alsæl með líkamann þrátt fyrir appelsínuhúð

Mischa Barton
Mischa Barton Reuters

Leikkonan Mischa Barton er ánægð með vöxtinn. Leikkonan, sem nýverið var mynduð á sundfötum, segir að svo lengi sem unnustinn, Taylor Locke, líki það sem hann sjái sé hún ánægð en á myndunum sjást merki appelsínuhúðar.

„Ég er með líkama konu. Ég er með mjaðmir og brjóst og þegar ég þyngist þá fara kílóin beint þangað. Það skiptir mig engu þar sem ég verð íturvaxnari.”

Hún bætir við að ef hún grennist verulega, með því að borða lítið og æfa mikið þá breytist vöxtur hennar úr því að  vera kvenlegur í að verða strákslegur. Hún sé ánægðari með að vera eins og kona og unnustinn sé því sammála og því sé hún alsæl.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup