Alsæl með líkamann þrátt fyrir appelsínuhúð

Mischa Barton
Mischa Barton Reuters

Leik­kon­an Mischa Bart­on er ánægð með vöxt­inn. Leik­kon­an, sem ný­verið var mynduð á sund­föt­um, seg­ir að svo lengi sem unnust­inn, Tayl­or Locke, líki það sem hann sjái sé hún ánægð en á mynd­un­um sjást merki app­el­sínu­húðar.

„Ég er með lík­ama konu. Ég er með mjaðmir og brjóst og þegar ég þyng­ist þá fara kíló­in beint þangað. Það skipt­ir mig engu þar sem ég verð ít­ur­vaxn­ari.”

Hún bæt­ir við að ef hún grenn­ist veru­lega, með því að borða lítið og æfa mikið þá breyt­ist vöxt­ur henn­ar úr því að  vera kven­leg­ur í að verða stráks­leg­ur. Hún sé ánægðari með að vera eins og kona og unnust­inn sé því sam­mála og því sé hún al­sæl.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Gætið þess að láta ekki áhuga ykkar á einhverri hugmynd verða að þráhyggju. Kaupin þín verða ekki af verra taginu þar sem þú hefur mikla hæfileika til að versla ódýrt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Gætið þess að láta ekki áhuga ykkar á einhverri hugmynd verða að þráhyggju. Kaupin þín verða ekki af verra taginu þar sem þú hefur mikla hæfileika til að versla ódýrt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son