Alsæl með litlu stúlkuna

Salma Hayek
Salma Hayek

Leikkonan Salma Hayek er alsæl í móðurhlutverkinu og segir að það að verða móðir hafi kennt henni að meta lífið á ný. Hayek á sjö mánaða gamla dóttur, Valentina Paloma, með unnusta sínum, franka kaupsýslumanninum Francois-Henri Pinault.

Að sögn Hayek er móðurhlutverkið það besta sem hún hafi gert hingað til. Hún sé full orku og elski allt í kringum sig. Í viðtali við bandaríska tímaritið USA Today segir Hayek að dóttirin sé með franskan framburð. Það sé unun á að hlýða þegar hún gefur frá sér hljóð sem minni á skrollandi r. „Það er Frakkinn í henni. Það er hrikalega fyndið,” segir Hayek.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar