Alsæl með litlu stúlkuna

Salma Hayek
Salma Hayek

Leik­kon­an Salma Hayek er al­sæl í móður­hlut­verk­inu og seg­ir að það að verða móðir hafi kennt henni að meta lífið á ný. Hayek á sjö mánaða gamla dótt­ur, Valent­ina Paloma, með unn­usta sín­um, franka kaup­sýslu­mann­in­um Franco­is-Henri Pi­nault.

Að sögn Hayek er móður­hlut­verkið það besta sem hún hafi gert hingað til. Hún sé full orku og elski allt í kring­um sig. Í viðtali við banda­ríska tíma­ritið USA Today seg­ir Hayek að dótt­ir­in sé með fransk­an framb­urð. Það sé unun á að hlýða þegar hún gef­ur frá sér hljóð sem minni á skrollandi r. „Það er Frakk­inn í henni. Það er hrika­lega fyndið,” seg­ir Hayek.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Vertu viss um að þú njótir þess sem þú upplifir jafnóðum, í stað þess að vera með hugann við framtíðina. Ef maki þinn stendur ekki við skuldbindingar sínar, bjargar þú málunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Vertu viss um að þú njótir þess sem þú upplifir jafnóðum, í stað þess að vera með hugann við framtíðina. Ef maki þinn stendur ekki við skuldbindingar sínar, bjargar þú málunum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir