Thurman og Lancome í hár saman

Uma Thurman í myndinni Kill Bill Vol. 2.
Uma Thurman í myndinni Kill Bill Vol. 2. AP

Banda­ríska leik­kon­an, Uma Thurm­an fer fram á bæt­ur frá franska snyrti­vöru­fyr­ir­tæk­inu Lancome upp á 15 millj­ón­ir Banda­ríkja­dala fyr­ir að nota nafn henn­ar og and­lit í aug­lýs­inga­her­ferð eft­ir að samn­ingn­um lauk. Seg­ir Thurm­an að Lancome hafi haldið áfram að nota and­lit henn­ar og nafn á vefj­um í Asíu og í kanadísk­um vöru­list­um þrátt fyr­ir að samn­ing­ur­inn væri út­runn­inn.

Lancome hef­ur vísað kröf­um Thurm­an á bug og hef­ur fé­lagið höfðað mál gegn henni en hún hef­ur einnig höfðað mál gegn snyrti­vöru­fyr­ir­tæk­inu. Áður höfðu lög­fræðing­ar beggja reynt að ná sam­komu­lagi um málið, sam­kvæmt frétt á vef BBC.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Hvað sem þú tekur þér fyrir hendur í dag þá skaltu leyfa öðrum að leggja þar hönd að verki. Hópstarf ætti einnig að ganga vel í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Hvað sem þú tekur þér fyrir hendur í dag þá skaltu leyfa öðrum að leggja þar hönd að verki. Hópstarf ætti einnig að ganga vel í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir