Reyna að halda söguþræðinum leyndum

Leikkonur Sex and the City myndarinnar, Kristen Davis, Sarah Jessica-Parker, …
Leikkonur Sex and the City myndarinnar, Kristen Davis, Sarah Jessica-Parker, Cynthia Nixon og Kim Cattrall. Reuters

Leikkonan Sarah Jessica Parker, hefur beðið fjölmiðla um að afhjúpa ekki söguþræðinum í Sex and the City myndinni sem aðdáendur sjónvarpsþáttanna bíða spenntir eftir. 

„Við höfum reynt mikið að halda söguþræðinum leyndum svo að fólk geti notið þess að horfa á myndina án þess að vita fyrirfram hvað gerist," sagði Sarah Jessica í samtali við BBC. 

Hún sagðist vonast til þess að fjölmiðlar sýni þann heiður að ljóstra ekki upp atriðum í myndinni áður en hún kemur verður frumsýnd.  Eftir fjögurra ára fjarveru verður haldið áfram þar sem frá var horfið í lífi Carrie Bradshaw og vinkvenna hennar í stórborginni New York.  Sarah Jessica vildi ekki gefa neitt um söguþráð myndarinnar en segir að hún fjalli að mörgu leiti um leitina að ástinni, fyrirgefningu og hvað það þýði að vera fullorðinn einstaklingur.

Heimsfrumsýning myndarinnar, verður í London á mánudaginn en hún verður frumsýnd hér á landi í lok mánaðarins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Menn líta til þín um lausn mála, þú veist að þú bregst ekki. Eftir nokkra daga færðu bestu fréttir lífs þíns.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
4
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Menn líta til þín um lausn mála, þú veist að þú bregst ekki. Eftir nokkra daga færðu bestu fréttir lífs þíns.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
4
Torill Thorup